Thursday, December 6, 2007

V for Vendetta


Þarna er á ferðinni önnur mynd sem sýnir framtíðina á dökkan hátt þar sem frelsið hefur verið skert mikið. Þessar tvær myndir V for Vendetta og Equilibrium mjög áþekkar og gera báðar áð fyrir einræðisstjórn og skelfilegri spillingu. Í báðum myndunum er aðalpersónan uppreisnarseggur þar sem markiðið er að steypa stjórninni og koma af stað byltingu til að bjarga þjóðinni. V er reyndar að þessu í hefndarskyni þó hitt sé mikilvægt líka... V fer Vendetta kemst mjög hátt á listann yfir mínar uppáhalds myndir og er ég þar aðallega hrifinn af handritinu, samtöl eru rosalega flott og plottið alveg uppá 10.

No comments: