
Sódóma Reykjavík er að mínu mati og örugglega marga besta íslenska kvikmyndin...þetta er kannski tekið soldið stórt uppí sig en ég er nokkuð viss um að ég sé viss :P það er í raun allt frábært við þessa mynd, handritið er furðuskemmtilegt og margir gullmolar sem koma þaðan. Myndin fjallar um Axel sem er leikinn snilldarlega að Birni Jörundi en hann er í raun bara að leita að sjónvarpsfjastrýringunni fyrir mömmu sína, en á ensku ber myndin einmitt heitið „The Remote control“ Myndin í raun lýsir íslendingum held ég mun betur en allar þessar feikuðu leiðinlegu dramamyndir sem eru allar eins :P sú eina sem mér finnst komast nálægt þessari er Astrópía.
No comments:
Post a Comment