Thursday, December 6, 2007

The 7th Seal


Þarsíðasta mynd sem við horfðum á var meistaraverkið eftir Ingmar Bergman The Seventh Seal. Mér fannst myndin mjög skemmtileg og fyndin. Hugmyndaflugið var líka mikið og mikil kómík var í myndinni í tengslum við dauðann. Myndin fjallar um riddara sem ákveður að velja við dauðann að ef hann vinni hann í skák þá fái hann að lifa. Mér fannst myndin litrík og einhvernvegin þægilegt yfirbragð yfir henni.. veit samt ekki alveg afhverju. Þetta er eina myndin sem ég hef séð eftir Bergman og mun ég örugglega koma til með að sjá fleiri þar sem þessi var svo flott.

No comments: