ég hef verið alveg virkilega ábægður með þessa valgrein og hún hefur verið svona soldill ljós punktur gegnum þennan massíva skólaleiða. Þetta námskeið hefur verið ansi fræðandi og skemmtilegt að kynnast þessum gömlu myndum með leiðsögn. helstu kostir fagsins voru þó myndirnar sem við gerðum en stuttmyndamaraþonið var alveg frábærlega skemmtileg hugmynd og gerði manni eftirminnilegan dag. seinni myndin var líka skemmtileg en óneitanlega meira basl og það er kannski helsti gallinn við námskeiðið, hversu seint kom að þessum hlutum öllum. það er auðvitað því að kenna hversu seint tölvan kom í hús en það var svona soldið mikið down á annars þessum skemmtilega kúrsi að þurfa að gera svona margt alveg undir lok ársins. þetta verður náttla öðruvísi þegar myndavélin verður til staðar allt árið. ég hefði þannig séð viljað hafa annað svona stuttmyndamarathon, kannski aðeins veigameira, þar sem tölvan hefði komið með seinni daginn en samt gert það að verkum að myndirnar mundu ekki taka meira en tvo daga og hafa þannig deadline. þetta væri skemmtilegt sem þriðja mynd ársins. þessi áfangi ætti að mínu mati að vera próflaus eða amk ætti prófið að vega mjög lítið, en það eru skólayfirvöld sem ráða því skildist mér nú svo því verður seint breytt, en það væri svo flott ef að 3 til 4 stuttmyndir yfir veturinn ásamt kannski fyrirlestri/um og kannski einhverju öðru væri bara nóg. Myndirnar sem horft var á voru margar hverjar skemmtilegar og hinar voru áhugaverðar eða bara myndir sem maður á að sjá yfir ævina eins og 8 og 1/2 og er því upplagt að nota tækifærið og horfa á það hér. reyndar finnst mér að það hefðu mátt vera örlítið meira af nýlegri myndum með en það skiptir kannski ekki öllu máli.
hvað bóklega efnið varðar þá var það að mínu mati mjög vel til fundið, reyndar fannst mér það fikra sig aðeins í áttina að absúrdisma og bulli þegar farið var í handritin og þessar myndir sem þeim tengdust. það hefði þannig séð verið gaman að gera ítrekaðar tilraunir í stofunum með myndavélina til að athuga þessar kenningar sem við lærðum en það er engin sérstök þörf á því.
á heildina litið er ég alveg afskaplega ánægður með þetta og hefði ekki vilja velja neitt annað. það sem mér fannst algerlega standa uppúr voru stuttmyndirnar tvær og þá sérstaklega maraþonið. sá tími sem fór í að horfa á stuttmyndir og scetch í kennslustundum var samt sá áhugaverðasti því ég hef haft alveg virkilega litla reynslu af stuttmyndaáhorfi og þetta virkilega kveikti þann áhuga í mér og ég hef leitað uppi stuttmyndir eftir þetta. ég vona eftirkomandi árganga vegna að þetta námskeið fái að haldast áfram og þeir haldi því uppi.
takk fyrir mig
Tuesday, April 15, 2008
Árið í heild sinni
Stranger Than Fiction


Death Note


hérna er byrjunin á fyrsta þættinum
Family Guy Presents Stewie Griffin: The Untold Story


Þetta er virkilega skemmtilegur sögráður og nær hann seth Mcfarlane að halda Family Guy ljómanum eins og hann gerist bestur yfir myndinni svo hún er bara eins og langur og mjög skemmtilegur þáttur. þessi mnd fær 9/10 í einkunn hjá mér og titilinn tær snilld.
Futurama: Bender's Big Score


Leela: What's the secret of time travel doing on Fry's ass?
Fry: It was bound to be somewhere!
Trailerinn sem drullar alveg yndislega yfir Fox:
Það eru kenningar um að framleiðendur séu núna að vinna að nýrri seríu svo maður á bara að bíða og vona það besta :D
The Simpsons Movie

til að summa þetta allt saman upp þá var þessi mynd hvoki góð né léleg bara svona fín. ég mundi samt persónulega nota tímann frekar í að horfa á 4 staka simpsons þætti ég hef henni 6/10
eftir að skoða mig aðeins um á netinu hef ég komsit að því að ég er greinilega ekki alveg á sama máli og aðrir með þessa mynd og hún vann apparently ógeðslega mikið af verðlaunum og er með heila 7,8 á imbd....
Waynes world


Mike gerir óspart grín að rokktímanum með því að láta aðalpersónurnar tvær sem eru algerir viðvaningar og looserar vera svona rosalega mikil hotshot á þessum tíma. Wayne búr í kjallara heima hjá mömmu sinni og pabba sem hann reyndar viðurkennir að er ekkert svakalega svalt, en þaðan sendir hann út sjólvarpsþáttinn Waynes World sem er algert hit og er alveg ótrúlega fáránlegur. þarna koma fram merkilegir frasar sem gaman að er að slá um sig með af og til. illmennin í myndin ákveða að kaupa þáttinn af þeim o

Svona heldur svo myndin áfram alveg til enda með nánast engan downspot. ég ætla að skella inn nokkrum quotes til að minna menn örlítið á:
Tiny: Wayne. How you doin'?
Wayne Campbell: Hey, Tiny, who's playing today?
Tiny: Jolly Green Giants and the Shitty Beetles.
Wayne Campbell: Shitty Beetles? Are they any good?
Tiny: They suck.
Wayne Campbell: Then it's not just a clever name.

hérna koma svo lokaorð myndarinnar ( eða eins endisins)
[last lines]
Cassandra: I love you, Wayne.
Wayne Campbell: I love you, Cassandra.
Dreamwoman: I love you, Garth.
Garth Algar: I love you, dreamwoman.
Noah Vanderhoff: You know, ever since I did your show, kids are looking at me in a whole new way.
Terry: I love you, man.
Russel: And I love you. Because I've learned that Platonic love *can* exist between two grown men.
Benjamin: And I've learned something, too. I've learned that a flawless profile, a perfect body, the right clothes, and a great car can get you far in America - almost to the top - but it can't get you everything.
Wayne Campbell: Isn't it great that we're all better people?
[beat]
Wayne Campbell, Garth Algar: FISHED IN!
ég held að ég skelli 10/10 á þessa æðislegu mynd því hún gæti ekki verið betri til síns brúks.
Subscribe to:
Posts (Atom)