
ég hafði bara heilmikið gaman af þessari. hef horft á hinar oft og mörgum sinnum í þynnku og veikindum og þær eru alveg fullkomnar í nákvæmlega þær aðstæður. þessi heldur bara áfram því nákvæmlega sama. skemmtilegur og léttur húmor og örlítil spenna. finnst þessi reyndar síst af þeim þremur.
ekki meira að segja... skemmtileg þynnkumynd.